Vottoun: Care & fair
Care & Fair er stofnun sem styður við handverksmenn og hvetur til menntunar og að vinnan sé unni við góðar aðstæður og lágmarkslaun borguð. Að hafa Care & Fair vottun segir einnig til um að fyrirtæki hafi úthlutað pening til fjölskyldna í mottu og vefnaðar iðnaðnum. Peningurinn fer til barna og passar að hægt sé að setja upp almenna skóla og læknisaðstoð.
Umhirða:
Ryksuga reglulega í sömu átt og vefnaðurinn án bursta.
Classic Collection mælir aðeins með hreinsun fagaðila.