Sýningarrými Askalind 4 opið Þriðjudaga eftir tímabókun, miðvikudaga 14-18 og fimmtudaga 14-18

  0

  Karfan er tóm

  Baðmotta Maze taupe/white

  Baðmotta í fallegu nýtískulegu munstri

  Baðmottan Maze er ofin í skemmtilegt nýtískulegu munstri, taupe og hvít og með fallegu kögri. Bómullinn er svo mjúk að það er hrein dásemd að stíga fæti úr baðinu eða sturtunni. Mottan gerir hvert baðherbergi enn stíllegra.
  Efni : 100% bómull

  Stærð: 620x90. Stærðir geta verið +/- 5%

  Þykkt: 1cm

  Vottun: Care $ Fair
   

  Má þvo í þvottavél á 40 gráðum.