Sýningarrými Askalind 4 opið Þriðjudaga eftir tímabókun, miðvikudaga 14-18 og fimmtudaga 14-18

  0

  Karfan er tóm

  Chevron Aliminium

  Stærðir

  Láttu mig vita þegar þessi vara kemur aftur:

  Mottan Chevron er handofin úr ull og viskós. Munstrið á mottunni er chevron munstur og liturinn aliminium er ljósbeige. Hægt er að fá mottuna í nokkrum stærðum. 

  Efni: Viskós 80%, Ull 10%, bómull 10% (grunnurinn). 

  Stærð: Þar sem motturnar eru handgerðar er stærðarfrávik um það bil +/- 5%

  Þykkt vefnaðar: 1,5 cm

  Vottoun: Care & fair

  Care & Fair er stofnun sem styður við handverksmenn og hvetur til menntunar og að vinnan sé unni við góðar aðstæður og lágmarkslaun borguð. Að hafa Care & Fair vottun segir einnig til um að fyrirtæki hafi úthlutað pening til fjölskyldna í mottu og vefnaðar iðnaðnum. Peningurinn fer til barna og passar að hægt sé að setja upp almenna skóla og læknisaðstoð.

  Umhirða:

  Ryksuga reglulega í sömu átt og vefnaðurinn án bursta eða flatur bursti. Viscos/Tencel mottur eru viðkvæmar fyrir raka og ef efnið fær vökva á sig getur mottan upplitast.
  Classic Collection mælir aðeins með hreinsun fagaðila.

  Gott er að snúa mottunni af og til svo ekki myndist djúp för í mottunni eftir húsgögn. 


   Our products are made by hand and therefore completely unique. This means that differences in pattern, color and size may occur. These differences create a living and unique product. Take good care of your new rug and it will decorate your home for a long time. Each Classic Collection rug creates work and contributes to the survival of old craft traditions.