Sýningarrými Askalind 4 opið Þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga 12-17

  0

  Karfan er tóm

  Mottan Silky Silver

  Size

  Mjúk og þæginleg viskós motta í fallegum ljós gráum lit. 

  Mottan Silky Silver er ofin viskós motta. Silki mjúk með flauels áferð og hentar vel í svefnherbergi og gefur lúxus hótel tilfinningu. Það er líklega engin motta jafn mjúk og þæginleg til þess að stíga niður fæti fyrst á morgnana.

  Efni: 80% viskós 20% bómull (botn)

  Stærð: Þar sem motturnar eru handgerðar er stærðarfrávik um það bil +/- 5%

  Þykkt: 1cm

  Vottun: Care & fair

  Care & Fair er stofnun sem styður við handverksmenn og hvetur til menntunar og að vinnan sé unni við góðar aðstæður og lágmarkslaun borguð. Að hafa Care & Fair vottun segir einnig til um að fyrirtæki hafi úthlutað pening til fjölskyldna í mottu og vefnaðar iðnaðnum. Peningurinn fer til barna og passar að hægt sé að setja upp almenna skóla og læknisaðstoð.

  Umhirða: Ryksuga oft og vandlega án bursta og á lægri stillingu. Forðist að ryksuga kanta og kögur á mottum, það kemur í veg fyrir að það skemmist. Ryksugið einungis mottuna á þá átt sem þræðirnir liggja. 

  Gott er að snúa mottunni af og til svo ekki myndist djúp för í mottunni eftir húsgögn. Viskós mottur Classic Collection eru viðkvæmar fyrir vökva og er því ekki mælt með þeim í eldhús eða hol. Blautir blettir þarf að hreinsa upp með eldhúspappír og ekki má nudda blettinn. Mælt er með að leita til fagaðila ef vökvi skilur eftir sig bletti og láta fagaðila um að hreinsa mottuna. Classic Collection mælir einungis með hreinsun af fagaðila.