May er vélofin motta frá Tyrklandi úr 70% bambussilki og 30% akrýl. Mottan er ljósgrábrún með kassalaga munstri.
Mottan er 0,7 cm þykk.
Stærðir:
200x290
160x230
Umhirða:
Ryksuga reglulega með bursta á lægstu stillingu. Blettahreinsa með mildri sápu og mjúkum litlausum klút. Gott er að snúa mottunni af og til svo ekki myndist djúp för í mottunni eftir húsgögn. Mælt er með hreinsun af fagaðila.