Mottan Arch white bómull

Size

Mottan Arch er hvít bómulla motta með misháu munstri.

Mottan Arch white er handofin úr meðhöndlaðri bómull og fáanleg í nokkrum stærðum. Textíllinn er mishár í mottunni sem skapar nýtískulegt samt fágað munstur.

Efni: Bómull

Stærð: Þar sem motturnar eru handgerðar er stærðarfrávik um það bil +/- 5%

Þykkt vefnaðar: 2cm

Vottoun: Care & fair

Care & Fair er stofnun sem styður við handverksmenn og hvetur til menntunar og að vinnan sé unni við góðar aðstæður og lágmarkslaun borguð. Að hafa Care & Fair vottun segir einnig til um að fyrirtæki hafi úthlutað pening til fjölskyldna í mottu og vefnaðar iðnaðnum. Peningurinn fer til barna og passar að hægt sé að setja upp almenna skóla og læknisaðstoð.

Umhirða:

Ryksuga reglulega í sömu átt og vefnaðurinn flatur bursti.

Best er að fjarlægja bletti um leið, blauta bletti er best að strax upp með eldhúsrúllu og svo vinna í þeim. Þurra bletti þarf að skrapa varlega úr efninu og hreinsa svo með litlausum klút og mildri litlausri sápu. Best er að nudda ekki mikið í heilu heldur vinna sig hægt og rólega með endurtekningum í gegnum blettinn.
Classic Collection mælir aðeins með hreinsun fagaðila.