Hint af oolong te, fyllt með bergamot og mandarínu og létt blanda af bamboo, sítrónugrasi og neroli. Ilmur ævintýra en um leið nútíma klassík. Hannað í Svíþjóð framleitt í Englandi með náttúrulegu vaxi án paraffin.
Stærð 300ml
Brennslutími allt að 50 tímar.