Upplýsingar um seljanda
Gátt hf. kt 680794-2199 VSK númer xxxx. Fyrirtækið sérhæfir sig í innflutningi á textíl frá Tyrklandi.
Pantanir
Kara Rugs tekur við pöntun um leið og greiðsla hefur borist. Um leið og greiðsla berst er viðskiptavini send staðfesting í tölvupósti.
Verð
Við áskiljum okkur fullan rétt vegna fyrirvaralausra verðbreytinga svo og vegna prentvillna á netsíðu okkar kararugs.is. Öll verð eru með 24% virðisaukaskatti. Hægt er að sækja pantanir á þriðjudögum og fimtudögum milli kl 18-21 eins er hægt að óska eftir að fá heimsent en kostnaður greiðist af kaupanda.
Greiðsluleiðir
Hægt er að greiða með Visa eða Mastercard eða með millifærslu.
Það er hægt að greiða með millifærslu, þegar sá valmöguleiki er valinn þá færðu sendan tölvupóst með upplýsingum um reikningsnúmer og kennitölu fyrirtækisins. Pöntun er samþykkt um leið og millifærslan hefur gengið í gegn, ef ekki er greitt innan 2ja daga telst pöntun ógild. Til þess að auðvelda okkur að staðfesta hvort að millifærsla hefur farið í gegn mælum við með því að senda kvittun úr heimbanka á kararugs@gmail.com með nafni vöru sem skýringu.
Þú getur einnig greitt fyrir vöruna í vefversluninni með kreditkorti í gegnum örugga greiðslugátt Kortaþjónustunnar (Korta.is) sem hafa hlotið PCI DSS (Payment Card Industry Data Security Standard) öryggisvottun.
Afhending
Við afhendum vörur á þriðjudögum og fimtudögum milli kl 18-21 og kemur fram í staðfestingar tölvupósti hvar varan fæst afhent og taka þarf fram í pöntun hvenær varan verður sótt.
Upplýsingar um viðsiptavini
Við heitum fullum trúnaði við viðskiptavini okkar og afhendum ekki upplýsingar til þriðja aðila.
Skilafrestur og endurgreiðsluréttur
Hægt er að skila vöru innan 24 tíma frá afhendingu pöntun ef það er motta. Eða svokallað heimlán og er trygging andvirði mottunnar sem fæst að fullu endurgreitt við skil á mottunni. Sendið okkur tölvupóst á kararugs@gmail.com til að láta vita að skila á vörunni innan þessa 24 tíma.
Ef varan annað en mottur uppfyllir ekki væntingar kaupanda varðandi gæði eða lit getur kaupandi skilað vörunni innan 7 daga, varan þarf að vera ónotuð, með öllum merkjum og í upphaflegri pakkningu. Ef vara er innsigluð má ekki rjúfa innsiglið. Ef kaupandi vill ekki skipta vörunni fyrir aðra vöru verður gefin út inneingarnóta eftir að varan er móttekin. Vinsamlega sendið tölvupóst á netfangið kararugs@gmail.com áður en vöru er skilað.
Handgerðar mottur
Þegar þú kaupur handgerða mottur frá Kara Rugs þá eru flestar okkar handgerðar mottur ekki nýjar. Flestar eru svokallað vintage og eru þá með svokallað "used""notað" útlit og eða viðgerðir í sér sem gera hverja og eina mottu einstaka og þessvegna er ekki hægt að horfa á það sem galla. Ef þú ert með einhverjar spurningar varðandi handgerða mottu sem þig langar að kaupa ekki hika við að senda okkur línu.
Inneignarnótur
Við vöruskil á viðskiptavinur rétt á að fá afhenta inneignarnótu ef ný vara er ekki tekin upp í þá vöru sem skilað er.
Lög og varnarþing
Samningur þessi er í samræmi við íslensk lög. Rísi mál vegna hans skal það rekið fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur.