Renningar

Okkar vinsælu renningar eru vélofnir í Tyrklandi fyrir Kara Rugs. Um er að ræða viscose renninga, blöndu af bómull og polyester, viscose og silki og bambussilki. 

Renningarnir okkar sem sumir kjósa að kalla dregla koma í mörgum gerðum, litum og stærðum. Þeir hafa reynst einstaklega vel og algjörlega slegið í gegn. 

Kara Rugs selur einnig handgerða vintage renninga sem eru eins og vintage motturnar frá okkur, ofnir fyrir 30-80 árum í vefstólum þorpa um allt Tyrkland. Svo fara okkar menn um og velja fallegustu renningana sem eru meðhöndlaðir og öðlast þá nýtt líf. Renningarnir eru sótthreinsaðir, skafnir og litaðir.  

Flokka og raða

  • : Uppselt
Renningur ljós með kögri
  • : Uppselt
Renningur ljós grár með kögri