Þegar um minni rými er að ræða er fallegt að miðja mottuna á milli sófa, sjónvarps og stóla. Þá leikur rými um allar hliðar mottunar. Stærri motta hjálpar rýminu að sýnast stærra og rammar inn herbergið og lætur húsgögnin njóta sín betur.
- Kara Rugs
- 0