Sýningarrými Askalind 4 opið Þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga 12-17
Sýningarrými Askalind 4 opið Þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga 12-17
Fallegar gardínur, þunnar og elegant. Með wave borða og meira en 100% rykkingu. Gardínurnar okkar eru sérsaumaðar að þinni lengd og koma í fjórum stöðluðum breiddum. Við bjóðum upp á tvö mismunandi efni og nokkra liti. Allar pantarnir fara fram í gegnum heimasíðu okkar www.kararugs.is og málin sér viðskiptavinurinn um sjálfur.
Hægt er að skoða og nálgast prufur af efnum og litum í sýningarými okkar Askalind 4.
Hér að neðan má sjá allar helstu leiðbeiningar.