170x230cm

Classic Collection er sænskt merki stofnað árið 1996 og í dag sérhæfir merkið sig í handofnum mottum frá Indlandi. Fyrirtækið setur mikin metnað í handverkið og vinnur náið með verksmiðjum sínum til að skapa vörur sem endast. Einnig er merkið með fallegan textíl eins og púða, pullur og falleg teppi.

Classic Collection motta eru handofin í vefstólum, hver og ein, eftir ævagömlum hefðum á Indlandi. Engar vélar koma þar við sögu. Hver motta er einstök. Litlar og stórar mottur sem henta í hvaða herbergi sem er. Hægt er að sérpanta flestar mottur frá Classic Collection mjög stórar, 250x350 og 300x400.

Hver motta er einstök og smávægileg frávik á mynstri, lit og stærð geta komið fram. Þessi frávik eru það sem gerir motturnar frá Classic Collection persónulegar og einstakar. Hver motta framleidd fyrir Classic Collections skapar vinnu og hjálpar til við að halda lífi í gömlum hefðum. Motturnar eru vottaðar af Care & Fair.

Flokka og raða

  • : Uppselt
Solid Beige 250x350
  • : Uppselt
Merino Ullarmotta hvít hnúta
  • : Uppselt
Merino Ullarmotta Oat hnúta
  • : Uppselt
Merino Ullar motta grá hnúta
  • : Uppselt
Galaxy Off white/ svart 250x350
  • : Uppselt
Cliff Beige 250x350
  • : Uppselt
Bricks Ivory 250x350
  • : Uppselt
Bricks Beige 250x350
  • : Uppselt
Bouclé Ivory 250x350
  • : Uppselt
Bouclé Beige 250x350
  • : Uppselt
Vivid off white
  • : Uppselt
Vibrant Multi