Verbier

Stærð

Þykk ullarmotta í ólitaðri náttúrlulegri ull

Mottan Verbier er beige og brúntóna, þykk handofin úr ólitaðri ull. Mottan er beige, brún, og grá með náttúrulegri ljósri ull. Mottan hrindir vel frá sér órhreinindum og hægt er að snúa henni á báða vegu. Náttúrulegar olíur ullarinnar gerir það að verkum að hún hrindir vel frá sér skít og blettum.

Efni: Ull- náttúruleg NZ blanda.

Stærð:  Þar sem motturnar eru handgerðar er stærðarfrávik um það bil +/- 5%

Þykkt: 2cm

Notkun: Svefnherbergi, stofa, eldhús, borðstofa, hol.

Vottoun: Care & fair, REACH

Care & Fair er stofnun sem styður við handverksmenn og hvetur til menntunar og að vinnan sé unni við góðar aðstæður og lágmarkslaun borguð. Að hafa Care & Fair vottun segir einnig til um að fyrirtæki hafi úthlutað pening til fjölskyldna í mottu og vefnaðar iðnaðnum. Peningurinn fer til barna og passar að hægt sé að setja upp almenna skóla og læknisaðstoð.

 

Our products are manufactured by hand and therefore completely unique. This means that deviations in pattern, color and size can occur. These deviations create a vibrant and unique product. Take good care of your new carpet and it will adorn the home for a long time. Each Classic Collection rug creates work that contributes to the old craftsmanship living on.