Curve Ivory
Lýsing
Ullarmottan Curve Ivory er handofin úr mjúkri ull. Hún hefur hærra og lægra ofið munstur flatofin í grunninn með loðnu bogadregnu mustri. Mottan er einstaklega mjúk og kósý.
Efni: Ull
Stærð: Þar sem motturnar eru handgerðar er stærðarfrávik um það bil +/- 5%
Þykkt vefnaðar: 0,5-2 cm
Vottoun: Care & fair, REACH
Care & Fair er stofnun sem styður við handverksmenn og hvetur til menntunar og að vinnan sé unni við góðar aðstæður og lágmarkslaun borguð. Að hafa Care & Fair vottun segir einnig til um að fyrirtæki hafi úthlutað pening til fjölskyldna í mottu og vefnaðar iðnaðnum. Peningurinn fer til barna og passar að hægt sé að setja upp almenna skóla og læknisaðstoð.
Umhirða:
Ryksuga reglulega í sömu átt og vefnaðurinn án bursta eða með flötum bursta. Best er að ryksuga á lágum styrk eða með sérstaka mottu styllingu það ber að varast að ryksuga kanta mottunar eða kögur því þá er áhætta að þeir/það skemmist.