Seasalt & Oakmoss Ilmstangir

Ferskleiki strandarinnar lýsir Sea Salt & Oakmoss, ferskur flottur og nútímalegur ilmur. Dásamlegur ilmur innblásinn af saltri sjávarsíðunni, ferskleika, brakandi sjávarsalti, rauðum sjávarmosa og ozonic steinefnum. Framleitt í Englandi blanda án alcahols og hannað í Svíþjóð.
 
Stærð 120 ml 
Endingartími upp til 12 vikur.