Slite Nougat renningur

Size

 

Nýtískuleg handofin bómulla renningur

Slite Nougat er handofin bómulla renningur. Hann er í mismunandi brúnum tónum og er tígul munstur í honum.  Renningurinn er eins báðum megin og því hægt að snúa honum á báða vegu. Falleg í svefnherberg, gang og hol eða í eldhús. 

Efni: 100% Bómull

Stærð: 80x250cm
Þar sem motturnar eru handgerðar er stærðarfrávik um það bil +/- 5%

Þykkt vefnaðar: 1cm


Vottoun: Care & fair, REACH

Care & Fair er stofnun sem styður við handverksmenn og hvetur til menntunar og að vinnan sé unni við góðar aðstæður og lágmarkslaun borguð. Að hafa Care & Fair vottun segir einnig til um að fyrirtæki hafi úthlutað pening til fjölskyldna í mottu og vefnaðar iðnaðnum. Peningurinn fer til barna og passar að hægt sé að setja upp almenna skóla og læknisaðstoð.