Að fá aðstoð með val á stærð eða lit eða einfalaldlega fá innblástur hvernig og hvað aðrir velja inn á sín heimili getur aðstoðað mikið þegar kemur að því að ákveða hvað við veljum svo endanlega inn á okkar heimili.
Það er engin rétt eða röng leið þegar kemur að vali á stærð á mottu. En við höfum tekið saman nokkra punkta sem gott er að hafa í huga þegar kemur að því að velja sér rétta stærð inn á heimilið.