Arcissimo Vasi brúnn stór

Láttu mig vita þegar þessi vara kemur aftur:

Arcissimo er innblásin af ást þeirra hjóna af bogadregnum hlutum og munstri. Dusty Deco segir að hér eigi við  "more is more" Vasinn kemur í þremur stærðum og litum fallegir þrír saman en einnig fangar vasinn augað einn og sér. Gerður úr fallegu keramik með vatnsheldri mattri húðun.  

Keramik er náttúrulegt efni svo lögun og uppbygging er mismunandi á milli hluta. Það er það sem gerir hvern hlut einstakan. 


  • Lítill H 25 cm Ø 18 cm
  •  
  • Milli H 35 cm Ø 25 cm
  •  
  • Stór H 50 cm Ø 35 cm