Bergamot, Musk & Vanilla Ilmkerti

Láttu mig vita þegar þessi vara kemur aftur:

Fallegt, kvenlegt og glæsilegt lúxus ilmkerti hannað af Jana Heinrici fyrir Von Norten. Þessi blanda af klassískum og munúðarfullum ilm mun gefa heimili þínu dásamlega lykt, vanillukeimur, ferskar rósir og keimur af musku.

Framleitt í Englandi með náttúrulegu vaxi án paraffin.

Stærð: 300ml

 Brennslutími allt að 50 klukkustundir.