- : Uppselt
Bouclé Ivory 250x350
Lýsing
Bouclé Ivory
Lúxus Bouclé ullarmotta með klassískri áferð. Mottan Bouclé beige er með svokallaðri bouclé áferð þar sem klassísk tækni sem er notuð til að framleiða Bouclé, snúið garn sem myndar litlar lykkjur í efninu. Þessi lúxus ullarmotta passar fullkomlega í svefnherbergið, borðstofuna, stofuna eða í barnaherbergið.
Efni: Ull
Stærð: Þar sem motturnar eru handgerðar er stærðarfrávik um það bil +/- 5%
Þykkt vefnaðar: 1.5 cm
Vottoun: Care & fair
Care & Fair er stofnun sem styður við handverksmenn og hvetur til menntunar og að vinnan sé unni við góðar aðstæður og lágmarkslaun borguð. Að hafa Care & Fair vottun segir einnig til um að fyrirtæki hafi úthlutað pening til fjölskyldna í mottu og vefnaðar iðnaðnum. Peningurinn fer til barna og passar að hægt sé að setja upp almenna skóla og læknisaðstoð.
Umhirða:
Ryksuga reglulega í sömu átt og vefnaðurinn án bursta eða með flötum bursta. Best er að ryksuga á lágum styrk eða með sérstaka mottu styllingu það ber að varast að ryksuga kanta mottunar eða kögur því þá er áhætta að þeir/það skemmist.
Þegar átt er við bletti þá er mikilvægast ef um blautan blett er að ræða að sjúga upp bleytuna fyrst með þurrum eldhúspappír. Þá er tekin litlaus klútur og mild litlaus sápa og dempað á blettnum, ekki nudda heldur endurtaka aftur þar til bletturinn er farinn. Classic Collection mælir aðeins með að fagaðili hreinsi erfiða bletti og heilhreinsun á mottum.
Our products are made by hand and therefore completely unique. This means that differences in pattern, color and size may occur. These differences create a living and unique product. Take good care of your new rug and it will decorate your home for a long time. Each Classic Collection rug creates work and contributes to the survival of old craft traditions.