Doce Vita koddaver
Lýsing
Mille Notti metsölu vara er kominn aftur – nú með uppfærðri hönnun.
Koddaver úr silkimjúku satíni, ofið úr fíngerðri, kembdri bómull. Þráðafjöldi: 500 TC, sem tryggir einstaklega þétta og vandaða áferð. Hönnunin er fáguð með tvöföldum kanti meðfram löngu hliðunum. Lokað með hnöppum. Framleitt í Portúgal. Varan er STANDARD 100 by OEKO-TEX® vottuð.
Satín hefur fallegan gljáa og veitir einstaklega mjúka, hlýlega og umlykjandi tilfinningu. Satínið er ofið úr 100% fíngerðri, kembdri bómull, þar sem einungis lengstu og sterkustu trefjarnar eru notaðar – forsenda þess að ná fram satíni í hæsta gæðaflokki.
Við mælum með að strauja eða mangla satínrúmföt, helst á meðan efnið er enn örlítið rakt. Það leggur trefjarnar niður, eykur fallegan gljáa efnisins og gerir það endingarbetra. Ekki setja í þurrkara.
Sængurver og koddaver eru seld sér.
50x70