Dyramotta Maze Brindle/White
Lýsing
Dyramotta með fallegu munstri
Dyramottan Maze brindle/hvít er munstruð hvít og ljós brún úr endurunnu garni sem gert er úr endurunnum plastflöskum. Efni lítur út og er eins og viðkomu og ull. Kostur þessa efnis er sá að þetta efni má vera utandyra. Mottan hentar vel í forstofu og sem útidyramotta undir skýli.
Stærð: 60x90cm.
Efni: 100% Garn úr endurunnum plastflöskum (PET-yarn)
Care & Fair er stofnun sem styður við handverksmenn og hvetur til menntunar og að vinnan sé unni við góðar aðstæður og lágmarkslaun borguð. Að hafa Care & Fair vottun segir einnig til um að fyrirtæki hafi úthlutað pening til fjölskyldna í mottu og vefnaðar iðnaðnum. Peningurinn fer til barna og passar að hægt sé að setja upp almenna skóla og læknisaðstoð.
Umhirða:
- Ryksuga reglulega með flötum bursta.
- Hægt að skola með vatni.
- Notkun, inni og utandyra undir skýli.
Our door mats are made by hand and therefore completely unique. This means that differences in pattern, color and size may occur. These differences create a living and unique product. Take good care of your new rug and it will decorate your home for a long time. Each Classic Collection rug creates work and contributes to the survival of old craft traditions.