Mild sápa unnin er úr náttúrulegum efnum. Nærir og þrífur húðina án þess að þurka hana. Fljótandi sápan kemur í þremum ilmum Green Tea & Silk, Fresh Peach og Sweet Tobacco. Mýkjandi og rakagefandi spápan gefur milda og þæginlega tilfinningu og er hægt að nota fyrir allan líkamann.
- : Uppselt
Mille Notti Ilmkerti og Sápur