Gardinu lóð 2 í pakka

 

Allar gardínur frá kara Rugs eru saumaðar með litla vasa á sitthvorum breiddar enda, þar leggur þú þín gardínu lóð. Þessi litlu lóð hjálpa gardínunni að falla vel, fallega og jafnt á móti gólfinu.