GRI grá

Size

GRI Grá er vélofin viscose renningur sem er til á lager í  fjórum stærðum. Renningurinn er með sama munstri og GRI nema dekkri. Hann er ljósgrár í grunninn með dökk gráu munstri og og medalíu og ramma með gráum og  brúnum tón, þykkt 0,5 cm. 

Stærðir:

80x150

80x300

96x200

96x300

Mottur eru í tveimur stærðum.

Umhirða:

Ryksuga reglulega, með bursta á lægstu stillingu. Best er að þerra óhreinindi með eldhúspappír áður en bletturinn er meðhöndlaður á annan hátt. Þvo blettinn með mildri sápu og mjúkum litlausum klút, strjúka varlega í þá átt sem vefnaðurinn liggur. Prófa sig svo áfram og vinna sig rólega í gegnum blettinn. Hægt er að nota blettasprey ef um er að ræða erfiða bletti en forðast að nota bleiki efni. Mælt er með hreinsun af fagaðila.