Kerala Jute
Lýsing
Falleg Jute motta með stíllega áferð.
Mottan Kerala er handofin Jute motta með stíllega áferð. Mottan er töffaraleg en með fallegum fínlegum smáatriðum og snúnu kögri. Mottan er slitsterk og hentar því vel í öll rými heimilissins.
Efni: Jute
Stærð: Þar sem motturnar eru handgerðar er stærðarfrávik um það bil +/- 5%
Þykkt: 1,5cm
Vottun: Care & Fair, REACH
Care & Fair er stofnun sem styður við handverksmenn og hvetur til menntunar og að vinnan sé unni við góðar aðstæður og lágmarkslaun borguð. Að hafa Care & Fair vottun segir einnig til um að fyrirtæki hafi úthlutað pening til fjölskyldna í mottu og vefnaðar iðnaðnum. Peningurinn fer til barna og passar að hægt sé að setja upp almenna skóla og læknisaðstoð.
Umhirða:
Ryksuga reglulega í sömu átt og vefnaðurinn án bursta eða með flötum bursta. Best er að ryksuga á lágum styrk eða með sérstaka mottu styllingu það ber að varast að ryksuga kanta mottunar eða kögur því þá er áhætta að þeir/það skemmist.
Snúið mottunni reglulega svo að hún notist jafnt yfir.
Þegar átt er við bletti þá er mikilvægast ef um blautan blett er að ræða að sjúga upp bleytuna fyrst með þurrum eldhúspappír. Þá er tekin litlaus klútur og mild litlaus sápa og dempað á blettnum, ekki nudda heldur endurtaka aftur þar til bletturinn er farinn. Classic Collection mælir aðeins með að fagaðili hreinsi erfiða bletti og heilhreinsun á mottum.
Aðrar upplýsingar
Jute mottur eru aðeins ætlaðar til notkunar innandyra. Beint sólarljós á jute getur valdið lita breytingum á mottunni. Ekki er mælst með því að brjóta Jute mottur saman aðeins rúlla þeim, þar sem að þræðirnir geta skemmst. Ef þræðir koma upp úr mottunni á aðeins að klippa lausan þráðin ekki toga í hann.