Lín Vatn sprey-Five Ocean

Material

Lín vatn til þess að spreyja á vefnaðarvöru og flíkur til þess að fríska við án þess að þurfa að þvo. Inniheldur einkaleyfis bundið efni Five Ocean, Oatium XR™ með beta glúkani úr staðbundnum og lífrænt ræktuðum höfrum. Einkaleyfis sameindin verndar og styrkir um leið textíl trefjarnar, um leið hefur hún mýkjandi áhrif og hugsar um trefja bygginguna þannig að textíllinn endist lengur.  Oatium XR® hjálpar einnig við að binda örtrefjarnar í efninu svo þær lendi ekki í frárennslisvatni við þvott. Lín vatnið inniheldur einnig Fabric Guard sem auðveldar að meðhöndla bletti sem koma í textílinn. Flaskan er úr 100% endurunnu plasti. Vegan. 

Notað til að fríska upp á og mýkja vefnað og flíkur og um leið styrkir vefnaðin og verndar gegn sliti. Sprautað 3-4 sinnum á textíl til þess að halda hreinu á milli þvotta. Lín vatnið hefur lyktareyðandi áhrif og veitir langvarandi vörn gegn vondri lykt. 

Fáanlegt í þremur mismunandi lyktum: Rain on Sandalwood, Herbalist Garden, Roces & Milk.