- : Uppselt
Mille Notti
Nuvola koddaver
Lýsing
Nuvola eru krúnudjásn Milli Notti ofið úr silkimjúku satini sem er búin til úr fínkemmdri bómull, 800tc þráða. Hönnunin er fáguð með elegant kassa útsaum. Rúmfötin eru framleidd í Portúgal og er Standard 100 by OEKO- TEX vottað.
Satin efnið er ofið úr 100% bómull og er notuð aðferð þar sem bómullin er strokin og aðeins sterkustu og lengstu þræðirnir standa eftir. Sú aðferð er aðeins notuð við vefnað af satini í hæsta gæðaflokki. Mælt er með að strauja satin efnið meðan það er ennþá rakt þá ná þræðirnir að halda vel glansinum og fallegri áferð efnisins. Setjið ekki í þurrkara.
Koddaver 50x70