Nuvola Sængurver

Nuvola eru krúnudjásn Milli Notti ofið úr silkimjúku satini sem er búin til úr fínkemmdri bómull, 800tc þráða. Hönnunin er fáguð með elegant kassa útsaum. Rúmfötin eru framleidd í Portúgal og er Standard 100 by OEKO- TEX vottað.

Satin efnið er ofið úr 100% bómull og er notuð aðferð þar sem bómullin er strokin og aðeins sterkustu og lengstu þræðirnir standa eftir. Sú aðferð er aðeins notuð við vefnað af satini í hæsta gæðaflokki.  Mælt er með að strauja satin efnið meðan það er ennþá rakt þá ná þræðirnir að halda vel glansinum og fallegri áferð efnisins. Setjið ekki í þurrkara. 

Sængurver 140x200