Nýtt! Lobby Beige
Lýsing
Lobby Beige – glæsileg og fáguð handofin motta
Lobby Beige er þéttofin ullar motta sem er hugsuð fyrir hótelherbergi eða heimili þar sem gæði, stíll og fágun skipta máli. Hún er hönnuð til að sameina nútímalegan glæsileika og klassíska þægindi – með mjúku yfirborði sem bætir bæði hlýju og sofistikeruðu andrúmslofti við heimilið.
Stærðir í boði
140x200, 200x200, 200x300, 300x400, 400x400 eða 400x600 cm.
Upplýsingar um efni og gæði:
-
Yfirborð: 100% ull
-
Bakhlið: Endingargóður bómullarstrigi
-
Kantur: Pólýamíð – látlaus og hefur ekki áhrif á heildarstærð mottunnar
-
Þykkt: 1 cm
-
Snúanleg: Nei
-
Hver motta er ofin í höndunum á Indlandi og síðan sniðin í valda stærð í verkstæði okkar í Stokkhólmi. Þar fær hún einnig lokafrágang með langettu ef óskað er. Vegna handverksins geta stærðir sveiflast um ±2%.
Umhirða:
Ryksuga reglulega í sömu átt og vefnaðurinn án bursta eða með flötum bursta. Best er að ryksuga á lágum styrk eða með sérstaka mottu styllingu það ber að varast að ryksuga kanta mottunar eða kögur því þá er áhætta að þeir/það skemmist.
Þegar átt er við bletti þá er mikilvægast ef um blautan blett er að ræða að sjúga upp bleytuna fyrst með þurrum eldhúspappír. Þá er tekin litlaus klútur og mild litlaus sápa og dempað á blettnum, ekki nudda heldur endurtaka aftur þar til bletturinn er farinn. Classic Collection mælir aðeins með að fagaðili hreinsi erfiða bletti og heilhreinsun á mottum.
Our products are made by hand and therefore completely unique. This means that differences in pattern, color and size may occur. These differences create a living and unique product. Take good care of your new rug and it will decorate your home for a long time. Each Classic Collection rug creates work and contributes to the survival of old craft traditions.