Hexa svartur og taupe brúnn

Size

Renningur Hexa er vélofin úr bómull og chennile. Mottan er mjúk og þægileg t.d. í svefnherbergi og barnaherbergi og tilvalin í eldhús og gang og hol. Mottan kemur í þremur stærðum og þremur litum.

100x300

100x200

80x300

80x150

Umhirða:

Ryksuga reglulega án bursta og blettahreinsa með mildri sápu, einnig er hægt að þvo mottuna á 30 gráðum í þvottavél og vindingu á lágum snúningshraða.