Riposo teppi ljós grátt

Láttu mig vita þegar þessi vara kemur aftur:

Fallegt steinþvegið rúmteppi úr bómull. Tímalaus hönnun og fíngert vöfflu munstur gerir það að verkum að teppið passar inn í hvaða herbergi og stíl sem er. Þyngdin á rúmteppinu gerir það að verkum að það leggst einstaklega vel. Efnið er 100% steinþvegin bómull sem má þvo á 60 gráðum í þvottavél.

Stærð 180x260