Strawberry Thief koddaver

 

Koddaver úr silkimjúku satini sem er búin til úr fínkemmdri bómull, 300tc þráða. Munstrið er þrykkt á og er fallegt blóma og fugla mynstur Strawberry Thief sem er hannað 1883 af hinum fræga listamanni William Morris. Koddaverið er með 2 cm kanti og sængurver lokast með fallegum tölum sem gefur svo fallegan og elegant stíl. Rúmfötin eru framleidd í Portúgal og er Standard 100 by OEKO- TEX vottað.

Satin efnið er ofið úr 100% bómull og er notuð aðferð þar sem bómullin er strokin og aðeins sterkustu og lengstu þræðirnir standa eftir. Sú aðferð er aðeins notuð við vefnað af satini í hæsta gæðaflokki.  

Koddaver 50x70