Classic Collection Teppi
Teppi Folia grænt
Lýsing
Leaf, jacquard-ofið teppi úr mjúkri nýsjálenskri ull. Mynstrið er innblásið af náttúrulegum formum laufblaða og gefur teppinu rólegt og lífrænt yfirbragð.
Tvær hliðar vefnaðarins gerir kleift að breyta lita upplifuninni eftir stemningu og rými.
stærð: 130x180 + kögur (200cm)
Efni: 100% nýsjálensk ull
Vefnaður: Jacquard-ofið á báðum hliðum
Styttri hliðar: Með kögri
Vefnaður: Jacquard-ofið á báðum hliðum
Styttri hliðar: Með kögri