Classic Collection Teppi
Teppi Weave Terracotta
Lýsing
Weave Terracotta – Tveggja hliða jacquard-ofið ullarteppi úr nýsjálenskri ull
Weave Terracotta er jacquard-ofið teppi úr 100% nýsjálenskri ull. Mynstrið er uppbyggt af böndum sem liggja yfir hvert annað, líkt og flétta, og gefur textílnum dýpt.
Jacquard-vefnaðurinn tryggir að teppið sé jafn vandað á báðum hliðum og hægt að snúa því við til að breyta stemningu í sófa eða á rúmmi.
stærð: 130x180 + kögur (200cm)
Efni: 100% nýsjálensk ull
Vefnaður: Jacquard-ofið á báðum hliðum
Styttri hliðar: Með kögri
Vefnaður: Jacquard-ofið á báðum hliðum
Styttri hliðar: Með kögri