Sérsaumuð þunn hörgardína

Breidd
Litur

Þunnar fallegar gardínur úr viskós, líta út eins og hör en skreppa ekki saman við þvott. Elegant efnið fellur fallega og hjálpar við að ramma inn hvert herbergi. Gardínurnar eru með wave borða sem gefur þeim fallegt og elegant útlit.  

Gardínurnar er hægt að velja um í fjórum breiddum 150 cm, 300 cm 500 cm og 600 cm og lengdin er sérsaumuð eftir þeirri lengd sem viðskiptavinir óska eftir og eru verðin stöðluð upp að 305 cm. 

Breidd 150 cm efnið er 150 cm a breidd og þekur mest útdregið 50 cm en dregið til hliðar þekur það um það bil 25 cm.

Breidd 300 cm efnið er 300 cm á breidd en útdregið þekur það mest 105cm  og dregið til hliðar þekur það um það bil 45-50 cm.

Breidd 500 cm efnið er 500 cm á breidd en útdregið þekur það mest 160 cm en dregið til hliðar þekur það um það bil 60 cm.

Breidd 600 cm eru 600 cm á breidd útdregið þekur það 210 cm og til hliðar þekur það um það bil 60-65 cm.

Lengdin ætti að vera á milli 50 og 305 cm.

Gardínurnar koma með upphengi krókum og eru með 7 cm wave borða, rykkingin er meiri en 100% og eru þær saumaðar með 10 cm faldi og vasa fyrir þyngingarlóð. 

Þú raðar svo eins mörgum vængjum af gardínum og þarf fyrir breiddina á glugganum hjá þér. 

Ath að litamunur getur farið á efnisrúllum +/- 5%

Afhendingartími 5 vikur.

Gardínuna má þvo á 30°