Tyrknesk vintage motta
Lýsing
Handofin vintage motta frá Tyrklandi úr ull og ofin á bómull, ljós og brún með brúnu og ljósu munstri, 118x209 cm.
Motturnar eru handofnar fyrir ca 30-80 árum í ýmsun héruðum Tyrklands. Okkar menn fara um og velja fallegustu motturnar og sem eru meðhöndaðar og fá þá nýtt líf. Motturnar eru sótthreinsaðar, skafnar og í sumum tilfellum eru litir dempaðir eða litaðar.
Þegar þú kaupir handofna tyrkneska vintage mottu frá Kara Rugs er það ekki ný motta. Flestar eru svokallaðar vintage mottur og eru þá með "notað" útlit og eða viðgerðar. Sem gera hverja og eina mottu einstaka og ekki er hægt að horfa á það sem galla. Gott er að hafa í huga að hægt er að koma við í sýningarými okkar og fá lánaða mottu í sólahring. Ef handofin vintage motta er keypt í netverslun er um endanleg kaup að ræða. Við leitumst við að taka myndir af okkar mottum í sem bestu náttúrulegu ljósi til þess að sýna raunverulega liti og mynstur hverrar mottu. Ef þú ert með einhverjar spurningar varðandi handgerða mottu sem þig langar að kaupa ekki hika við að senda okkur línu á kararugs@gmail.com og við munum aðstoðað þig.